Færsluflokkur: Bloggar
22.11.2007 | 09:50
Einelti
1. Hvað er einelti?
Svar: einelti er niðpurlægjandi áreitni eða ofbeldi, líkamlegt eða andlegt, sem stýrt er af einstaklingi eða hópi og beinist að einstaklingi sem ekki tekst að verja sig. Einleti felur í sér að einstaklingur eru tekinn fyrir með síendurtekinni stríðni, látbragði, niðrandi ummælum og sögusögnum, andlegri kúgun, hótunum af ýmsu tagi, líkamlegri misbeitingu, félagslegri höfnun eða markvissri útskúfun.
2. Hvar fer einelti oftast fram?
Svar: Einelti fer oftast fram í skólum,á netinu, í félagsmiðstöðvum eða úti
3. Hverjir verða oftast fyrir einelti?
Svar: þeir sem eru m.a
- hlédrægir, varkárir, viðkvæmir
- óöruggir með takmarkað sjálfstraust
- ekki líkamlegir jafnokar bekkjarvinanna
- eiga fáa eða enga vini
- hrædd(ir) við að meiða sig
- skapbráðir, klunnalegir
- ofvirkir, með einbeitingarskort
4. Hvað eigum við að gera ef við verðum vitni að einelti?
Svar: Hjálpa og láta einhvern fullorðinn vita eins og kennara og foreldra.
5. Hverjar eru ykkar hugmyndir hvernig við getum útrýmt einelti?
Svar: Refsa geranda eineltis og hjálpa þeim sem verður fyrir einelti.
7. Nú er komið að því að taka tvö viðtöl. Viðtölin eru tekin við nemendur íöðrum hóp.
> Viðtal A: rætt er við ímyndaða þolendur eineltis.
> Viðtal B: rætt er við ímyndaða gerendur eineltis.
> Vinnið úr viðtölunum með því að athuga hvort gerendur og þolendur
eineltis eiga eitthvað sameginlegt s.s. vanlíða eða hatur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.11.2007 | 10:34
Raunveruleikurinn.is
Raunveruleikurinn var mjög skemmtilegur leikur. Mér finnst að hann ætti að vera lengri en samt var hann skemmtilegur en mér fannst eithvað vanta í hann en ég man ekki alveg hvað. Mér gekk alveg ágætlega í honum en ekkert vel:=)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2007 | 10:28
blogvinir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.9.2007 | 10:39
Eru tölvur nauðsynlegar í nútíma samfélagi!!!
já. vegna þess að fólk geta talað saman og geyma færlsur búa til skjöl og samninga og margt fleira...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.9.2007 | 10:47
....
![]() |
Hálsbindi bönnuð á breskum sjúkrahúsum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.9.2007 | 10:38
yes:)
![]() |
Rooney með Man.Utd strax um næstu helgi? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2007 | 10:58
nauðsyn þess að vera í skóla!
skóli er til þess að læra og framtíð um nám og líka í að eignast vini:P
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar